ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 20.-21. DESEMBER.
OK DX RTTY CONEST.Keppnin stendur yfir laugardaginn 20. desember frá kl. 00:00 til kl. 24:00.Keppnin fer fram á RTTY á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.Skilaboð: RST + CQ svæði.http://okrtty.crk.cz/index.php?page=english RAC WINTER CONTEST.Keppnin stendur yfir laugardaginn 20. desember frá kl. 00:00 til kl. 23:59.Keppnin fer fram á CW og SSB á 160, 80, 40, […]
