Fundur 29. júlí n.k. um Vita- og vitaskipahelgina…
Undanfarin ár hefur árlega verið farið að Knarrarósvita við Knarrarós (nærri Stokkseyri) með tæki og búnað félagsins og tekið þátt í svokallaðri “Vita- og vitaskipahelgi”. Nú hefur hópur félagsmanna, sem áhuga hafa á að breyta til komið að máli við stjórn og leggja til að Garðskagaviti verði heimsóttur að þessu sinni. Hugmyndin er, að ræða […]
