Síðasti skiladagur í CW hluta SAC 2010 er á morgun, 19. október
Athygli er vakin á því að á morgun, 19. október 2010 er síðasti skiladagur keppnisdagbóka í CW hluta Scandinavian Activity Contest (SAC) 2010. Nánari upplýsingar á heimasíðu SAC: http://www.sactest.net/ Í dag, mánudaginn 18. október kl. 15:00 var staðan eftirfarandi fyrir TF stöðvar, samkvæmt fjölda innsendra dagbóka (“Clamed scores): Keppnisflokkur Kallmerki Árangur, punktar Keppandi Sæti Öll […]
