Póst- og fjarskiptastofnun framlengir heimildir á 500 kHz, 5 MHz og 70 MHz
Í.R.A. hefur borist erindi Póst- og fjarskiptastofnar dags. 13. desember þess efnis, að heimildir til íslenskra leyfishafa um tímabundna notkun tíðna í 500 kHz, 5 MHz og 70 MHz tíðnisviðunum, sem renna áttu út þann 31. desember n.k. hafi verið framlengdar um tvö ár, til 31. desember 2012. Heimildir á 500 kHz og 70 MHz […]
