Jón Ágúst, TF3ZA, verður með fimmtudagserindið
Jón Ágúst Erlingsson, TF3ZA, var einn af átta leyfishöfum sem fóru í DX-leiðangur til Jan Mayen sumarið 2011 og starf- ræktu kallmerkið JX5O. Aðrir leyfishafar (auk Jóns) voru: Stan SQ8X; Vicky SV2KBS/LA7VPA; Bernhard HB9ASZ; Leszek NI1L; Björn SM0MDG; Tom SQ9C; og Pete SQ9DIE. Þrátt fyrir tiltölulega óhagstæð skilyrði hafði hópurinn alls 17.844 QSO. Hópurinn sigldi […]
