TF3AO leiðir umræður á 1. sunnudagsopnun vetrarins
Fyrsta sunnudagsopnun á yfirstandandi vetrardagskrá verður haldin sunnudaginn 20. nóvember n.k. í félagsaðstöðu Í.R.A. við Skeljanes. Ársæll Óskarsson, TF3AO, flytur erindið “Að byrja RTTY keppnisferilinn” og leiðir umræður. Ársæll hefur aflað sér góðrar þekkingar á RTTY fjarskiptum í gegnum árin og hefur m.a. langa reynslu af þátttöku í alþjóðlegum keppnum á RTTY, bæði frá félagsstöðinni […]
