TF3JA verður með fimmtudagserindið 17. nóvember
Vetrardagskrá félagsins 2011 er nú hálfnuð og verður Jón Þóroddur Jónsson, TF3JA, neyðarfjarskiptastjóri Í.R.A. með fimmtudagserindið: Neyðarfjarskipti radíóamatöra þann 17. nóvember n.k. kl. 20:30 í félagsaðstöðunni við Skeljanes. Stjórn Í.R.A. undirbýr um þessar mundir mótun stefnu félagsins í málaflokknum. Grundvöllur þeirrar vinnu er að Í.R.A. viðurkennir mikilvægi neyðarfjarskipta. Um árabil hefur málaflokkurinn þó ekki verið […]
