Nýir embættismenn Í.R.A.
4 Á stjórnarfundi þann 5. þ.m. voru þeir Benedikt Guðnason, TF3TNT og Mathías Hagvaag, TF3-Ø35, skipaðir í embætti stöðvarstjóra TF3IRA annarsvegar, og embætti QSL stjóra útsendra korta hinsvegar. Báðir hafa starfað á vettangi félagsins um árabil. Benedikt Guðnason, TF3TNT, fékk úthlutað kallmerki árið 1996 og er handhafi leyfisbréfs nr. 236. Hann hefur töluvert […]
