PÁSKAKVEÐJUR FRÁ ÍRA
Stjórn ÍRA óskar félagsmönnum gleðilegrar páskahátíðar. Við vonum að þessir dagar bjóði upp á góðar stundir í faðmi fjölskyldunnar. Félagsaðstaðan í Skeljanesi verður lokuð fimmtudaginn 17. apríl en þá er skírdagur sem er almennur frídagur. Félagsaðstaðan verður næst opin fimmtudag 24. apríl þegar Benedikt Sveinsson, TF3T mætir í Skeljanes með erindið „EME (Earth-Moon-Earth) tilraunir á […]
