TF1RPB í Bláfjöllum QRV á nýrri tíðni
Endurvarpinn TF1RPB varð QRV á ný í dag, fimmtudaginn 14. febrúar, kl. 12:20. Þær breytingar hafa verið gerðar, að “Páll” hefur fengið nýjar vinnutíðnir. Nýja tíðnin til að lykla Pál er nú 145.050 MHz og nýja tíðnin sem endurvarpinn sendir út á, er 145.650 MHz. Breytingin hefur verið tilkynnt til Póst- og fjarskiptastofnunar. Sama tónlæsing er notuð og áður, þ.e. […]
