Vel heppnað fimmtudagserindi hjá TF3HRY
Vetrardagskrá Í.R.A. var haldið áfram í félagsaðstöðunni fimmtudagskvöldið 18. febrúar. Að þessu sinni kom Henry Arnar Hálfdánarson, TF3HRY, í Skeljanes með erindi sem hann nefndi: „Væntanlegt stafrænt sjónvarp á Íslandi”. Erindið var afar fróðlegt og áhugavert. Henry er hvorutveggja vel heima í fræðunum og áhugasamur um viðfangsefnið. Hann útskýrði vel tæknilegar forsendur og möguleika stafræns sjónvarps umfram hliðræntog þá möguleika sem […]
