Söfnun fyrir nýjum RF magnara fyrir TF3IRA
Ágætu Í.R.A. félagar! Enn vantar nokkuð á að söfnunin fyrir nýjum HF magnara fyrir félagið okkar geti talist viðunandi. Þið, sem þegar hafið ákveðið að leggja þessu verkefni lið, en ekki enn komið því í verk að leggja inn eða millifæra einhverja upphæð á söfnunarreikninginn ættuð nú að reyna að finna tíma til þess. Athygli þeirra sem […]
