,

AFHENDING VERÐLAUNA Í VHF/UHF LEIKUM 2018

Afhending verðlauna í VHF/UHF leikum ÍRA 2018 fer fram í Skeljanesi, fimmtudaginn 12. júlí n.k. kl. 20:30.

Alls tóku tæpir tveir tugir leyfishafa þátt í leiknum sem fram fóru helgina 7.-8. júlí og er þetta besta þátttaka frá upphafi (árið 2012).

Að sögn Hrafnkels, TF8KY, verður vefsíða leikanna opin til hádegis á fimmtudag (12. júlí) fyrir þá sem eiga eftir að setja inn sambönd eða leiðrétta upplýsingar.

Kaffiveitingar.

Verðlaun verða veitt fyrir bestan árangur. Ólafur B. Ólafsson, TF3ML, gefur verðlaunin.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

2 × 1 =