5 metra og 8 metra böndin á Írlandi
Írskir radíóamatörar hafa fengið tíðnisviðin 30-49 MHz (8 metra) og 54-69.9 MHz (5 metra) til afnota. Heimildin miðast við 50W og er á víkjandi grundvelli. Engar skorður eru settar við tegund útgeislunar. Landsfélag radíóamatöra á Írlandi, IRTS, hefur sett upp sérstakt bandplan fyrir þessi nýju bönd. Stjórn ÍRA ræddi þróun tíðnimála hér á landi og […]
