ÁNÆGJA MEÐ HRAÐNÁMSKEIÐ í Skeljanesi
Óskar Sverrisson, TF3DC, leiðbeindi á nýju hraðnámskeiði: „Fyrstu skrefin, farið í loftið með leiðbeinanda“ sem var haldið í Skeljanesi laugardaginn 17. nóvember. Námskeiðið er hugsað til að hjálpa leyfishöfum sem eru með nýtt eða nýlegt leyfisbréf til að byrja í loftinu. Hugmyndin er að skapa andrúmsloft sem er afslappað þar sem menn geta spurt allra […]
