Laugardagur: Skátar koma í Skeljanes
Skátar koma í Skeljanes laugardaginn 20. október. Húsið verður opið frá kl. 10 árdegis. Það er JOTA „Jamboree-On-The-Air“ viðburðurinn sem verður haldinn í 61. sinn þessa helgi. JOTA er, þegar skátar tala við aðra skáta í heiminum um fjarskiptastöðvar í tíðnisviðum radíóamatöra undir eftirliti og með aðstoð þeirra. Búist er við þátttöku um einnar milljónar […]
