UPPFÆRSLA HJÁ KORTASTOFU ÍRA
Mathías Hagvaag, TF3MH, QSL stjóri kortastofu ÍRA, lauk við uppfærslu á merkingum QSL kassa stofunnar í dag, laugardaginn 3. nóvember. Þrír leyfishafar koma að þessu sinni inn með sérmerkt hólf: TF1OL – Ólafur Örn Ólafsson. TF3VE – Sigmundur Kalsson. TF8YY – Garðar Valberg Sveinsson. Mathías sagði að nú væru alls 110 félagar með merkt hólf. […]
