Félagsaðstaðan lokuð á skírdag.
Páskahátíðin nálgast. Næstkomandi fimmtudag, þann 29. mars, er skírdagur. Félagsaðstaða Í.R.A. við Skeljanes verður lokuð þann dag. Næsti opnunardagur er fimmtudagurinn 5. apríl. Stjórn Í.R.A. óskar félagsmönnum og fjölskyldum þeirra gleðilegrar páskahátíðar. Jónas Bjarnason, TF3JB, formaður.