GÓÐ MÆTING Á NETSPJALL KVÖLDSINS
Jón Björnsson, TF3PW bauð til netspjalls 26. nóvember kl. 20:00. Notað var vefforritið Zoom sem sækja má frítt á netið. Góð mæting var og skráðu sig alls níu félagsmenn á fundinn sem stóð í rúmlega 1 klst. og 45 mínútur. Eins og við var að búast var umfjöllunarefnið margvíslegt þótt engin sérstök dagskrá hafi verið […]
