NRAU-BALTIC KEPPNIN 9. JANÚAR
Samtök norrænna landsfélaga radíóamatöra (Nordisk Radio Amatør Union, NRAU) gengst fyrir tveimur virknikeppnum sunnudaginn 9. janúar. Þetta er 2 klst. viðburðir, hvor – á 80 og 40 metrum. SSB keppnin fer fram kl. 06:30-08:30; ogCW keppnin fer fram 09:00-11:00. Þetta er keppnir á milli Norðurlandanna (JW, JX, LA, OH, OH0, OJ0, OX, OY, OZ, SM, […]
