NÝTT ÁVARPSEFNI TILBÚIÐ
Ávarpsbréf til nýrra félaga er tilbúið og lauk vinnu við það í byrjun janúar. Um er að ræða 3. útgáfu. Bæklingurinn er hluti af upplýsingum sem sendar eru til nýrra félaga, sem jafnframt fá send lög félagsins, nýjasta CQ TF og nýjustu ársskýrslu. Sjá má ávarpsbréfið á þessari vefslóð: http://www.ira.is/wp-content/uploads/2022/01/Avarp_2022.pdf Útgáfuform er óbreytt, þ.e. opna […]
