ÍRA FÆRÐ AFMÆLISGJÖF FRÁ SRAL
75 ára afmæli félagsins Íslenskir radíóamatörar, ÍRA.Afmælisgjöf frá Suomen Radioamatööriliitto (SRAL). Erik Finskas, OH2LAK (TF3EY) færði Jónasi Bjarnasyni, TF3JB formanni ÍRA gjöf frá systurfélagi okkar í Finnlandi SRAL í tilefni 75 ára afmælis félagsins. Gjöfinni var veitt viðtaka í Skeljanesi 16. desember. Gjöfin er áletraðar morspöllur (af KBX-380 gerð) smíðaðar af þekktum finnskum radíóamatör, Tapio […]
