,

ALÞJÓÐLEGAR KEPPNIR 19.-21. APRÍL

HOLYLAND DX CONTEST
Hefst föstudag 19. apríl kl. 21:00 og lýkur laugardag 20. apríl kl. 20:59.
Keppnin fer fram á CW og SSB á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð 4X stöðva: RS(T) + svæðisnúmer (e. area).
Skilaboð annarra: RS(T) + raðnúmer.
https://www.iarc.org/iarc/Content/docs/Holyland2023eng.pdf

WAPC – WORKED ALL PROVINCES OF CHINA DX CONTEST
Hefst laugardag 20. apríl kl. 06:00 og lýkur sunnudag 21. apríl kl. 05:59.
Keppnin fer fram á SSB á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð BY stöðva: RS + 2 stafir fyrir hérað (e. province).
Skilaboð annarra: RS + raðnúmer.
http://www.mulandxc.com/index/match_info?id=4

YU DX CONTEST
Hefst laugardag 20. apríl kl. 07:00 og lýkur sunnudag 21. apríl kl. 06:59.
Keppnin fer fram á CW og SSB á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð YU/YT stöðva: RS(T) + sýsla (e. county).
Skilaboð annarra: RS(T) + raðnúmer.
https://www.yudx.yu1srs.org.rs

DUTCH PACC DIGI CONTEST
Stendur yfir laugardaginn 20. apríl frá kl. 07:00 til 19:00.
Keppnin fer fram á FT4, FT8 og RTTY á 160, 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð PA stöðva: Móttökustyrkur merkis + 2 stafir fyrir hérað (e. province).
Skilaboð annarra: Móttökustyrkur merkis + raðnúmer.
http://www.veron.nl/vereniging/commissies-en-werkgroepen/traffic-bureau/hf-contesten/paccdigi-rules/

CQ MM DX CONTEST
Hefst laugardag 20. apríl kl. 09:00 og lýkur sunnudag 21. apríl kl. 23:59.
Keppnin fer fram á CW á 80, 40, 20, 15 og 10 metrum.
Skilaboð, allar stöðvar: RST + 2 stafa skammstöfun fyrir meginland (t.d. EU fyrir Evrópu, o.s.frv.).
Sérgreind skilaboð CWJF félagsmanna: RST + 2 stafa skammstöfun f. meginland + stafurinn M.
Sérgreind skilaboð QRP stöðva: RST + 2 stafa skammstöfun f. meginland + stafurinn Q.
Sérgreind skilaboð YL stöðva: RST + 2 stafa skammstöfun f. meginland + stafurinn Y.
Sérgreind skilaboð fleirm.stöðva, klúbba og hópa: 2 stafa skammstöfun f. meginland + stafurinn C.
https://www.cqmmdx.com/rules

Með ósk um gott gengi!

Stjórn ÍRA.

Elecraft K3 100W HF sendi-/móttökustöðin kom fyrst á markað árið 2007 og náði strax vinsældum hjá radíóamatörum sem taka þátt í aljþjoðlegum keppnum. Uppfærð gerð, K3S kom á markað árið 2015. Stöðin er ekki lengur í framleiðslu.
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

20 − 11 =