ALLS KOMIN 10 NÝ KALLMERKI
Próf Fjarskiptastofu til amatörleyfis var haldið 21. maí s.l. á þremur stöðum á landinu.
Eftirtaldir 10 nýir leyfishafar hafa sótt um og fengið úthlutað kallmerkjum m.v. daginn í dag, 3. júní:
| Ágúst Sigurjónsson | TF1XZ | 221 Hafnarfjörður |
| Björn Ingi Jónsson | TF1BI | 860 Hvolsvöllur |
| Fannar Freyr Jónsson | TF3FA | 105 Reykjavík |
| Grímur Snæland Sigurðsson | TF3GSS | 270 Mosfellsbær |
| Guðmundur Veturliði Einarsson | TF3VL | 111 Reykjavík |
| Jón Páll Fortune | TF3JP | 105 Reykjavík |
| Júlía Guðmundsdóttir | TF3JG | 102 Reykjavík |
| Kristján J. Gunnarsson | TF9ZG | 550 Sauðárkrókur |
| Ómar Örn Sæmundsson | TF1OS | 111 Reykjavík |
| Sævar Örn Eiríksson | TF1SAB | 815 Þorlákshöfn |
Innilegar hamingjuóskir og velkomin í loftið!
Stjórn ÍRA.


Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!