,

AÐALFUNDUR ÍRA 2023, SVIPMYNDIR

Aðalfundur ÍRA 2023 var haldinn í safnaðarheimili Neskirkju í Reykjavík 19. febrúar. Fundarstjóri var kjörinn Vilhjálmur Í. Sigurjónsson TF3VS og sést hann hér í ræðupúlti.
Jónas Bjarnason TF3JB, formaður ÍRA flutti framlagða skýrslu stjórnar fyrir starfsárið 2022/23.
Jón Björnsson TF3PW gjaldkeri ÍRA flutti framlagðan ársreikning félagssjóðs fyrir rekstrarárið 2022.
Kristján Benediktsson TF3KB IARU/NRAU tengiliður ÍRA flutti skýrslu um alþjóðamálin.
Kristinn Andersen TF3KX formaður Prófnefndar ÍRA flutti skýrslu um starfsemi nefndarinnar.
Anna Henriksdóttir TF3VB vakti athygli félagsmanna á 20 ára hátíðarkvöldverði SYLRA (Scandinavian YL Radio Amateurs) sem haldinn verður í Tivoli í Kaupmannahöfn 19. ágúst n.k..
Þórður Adolfsson TF3DT.
Frá vinstri: Vilhjálmur Þór Kjartansson TF3DX, Wilhelm Sigurðsson TF3AWS, Bernhard M. Svavarsson TF3BS, Mathías Hagvaag TF3MH, Sveinn Goði Sveinsson TF3ID, Þórður Adolfsson TF3DT, Erling Guðnason TF3E, Jón G. Guðmundsson TF3LM, Eiður Kristinn Magnússon TF1EM og Njáll H. Hilmarsson TF3NH.
Guðrún Hannesdóttir TF3GD, Vilhjálmur Þór Kjartansson og Bernhard M. Svavarsson TF3BS.
Fremsta röð: Anna Henriksdóttir TF3VB og Hans Konrad Kristjánsson TF3FG.
Önnur röð: Benedikt Sveinsson TF3T, Mathías Hagvaag TF3MH, Þórður Adolfsson TF3DT, Jón G. Guðmundsson TF3LM, Eiður Kristinn Magnússon TF1EM og Njáll H. Hilmarsson TF3NH.
Þriðja röð: Sigmundur Karlsson TF3VE, Baldvin Þórarinsson TF3-Ø33, Wilhelm Sigurðsson TF3AWS, Sveinn Goði Sveinsson TF3ID og Erling Guðnason TF3E.
Fjórða röð: Hinrik Vilhjálmsson TF3VH, Guðrún Hannesdóttir TF3GD, Vilhjálmur Þór Kjartansson TF3DX og Bernhard M. Svavarsson TF3BS.
Þakkir til Jóns Svavarssonar TF3JON fyrir ljósmyndir.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

4 × 2 =