,

3. tölublað CQ TF komið út

Ágætu félagsmenn!

Mér er ánægja að tilkynna um útkomu 3. tölublaðs CQ TF 2019, sem nú kemur út á stafrænu formi hér á heimasíðunni.

Margir hafa lagt hönd á plóg og mörgum ber að þakka, en sér í lagi TF3VS sem annaðist umbrotsvinnu.

CQ TF er að þessu sinni 45 blaðsíður að stærð.

73 – TF3SB, ritstjóri CQ TF.

Hér má nálgast blaðið: http://www.ira.is/wp-content/uploads/2019/06/cqtf_33arg_2019_03tbl.pdf

Forsíðumynd CQ TF, 3 tbl.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

13 − eight =