,

NÝ VETRARDAGSKRÁ HEFST 10. OKTÓBER

Ný vetrardagskrá ÍRA hefst fimmtudaginn 10. október í Skeljanesi.

Óskar Sverrisson, TF3DC, mætir á staðinn kl. 20:30 og sýnir okkur DVD myndband frá VP8ORK DX-leiðangrinum sem farinn var til Suður-Orkneyja 27. janúar til 8. febrúar 2011.

Margar TF stöðvar náðu sambandi við leiðangurinn, en eyjurnar eru staðsettar á vestanverðum Suðurskautsskaganum. Fjöldi sambanda VP8ORK var alls 63.433. Fjarlægð frá TF er nær 14 þúsund kílómetrar.

Góðar kaffiveitingar verða í boði og DX-umræður.

Stjórn ÍRA.

 Myndin er af hópnum sem setti VP8ORK í loftið: K9ZO, ND2T, 9V1YC, K0IR, N1DG, N0AX, W3WL, N6MZ, I8NHJ, N4GRN, WB9Z, W7EW og VE3EJ. Ljósmynd: 9V1YC.
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

19 − nine =