,

GÓÐ SKILYRÐI Á HF OG HÆRRA

Áhugaverð skilyrði hafa verið undanfarna daga á HF böndunum og ofar. Sólblettafjöldi stendur í 24 í dag og flux‘inn er 74 þegar þetta er skrifað 14. maí.

TF stöðvar hafa haft mikið af góðum DX samböndum á HF og var Kyrrahafið t.d. galopið snemma í morgun á 14 MHz, auk þess sem Evrópa hefur meira og minna verið opin undanfarna daga á 50 MHz og 70 MHz böndunum.

Góðum skilyrðum er spáð áfram.

Glæsilegt 6 staka LFA Yagi loftnet Hrafnkels Sigurðssonar TF8KY á 50 MHz er frá InnovAntennas. Ljósmynd: TF8KY.
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

3 + thirteen =