Entries by TF3JA - Jón Þóroddur Jónsson

,

Hæstiréttur takmarkar ábyrgð vegna fjarskiptatruflana

Krækja á frétt sem í dag var birt á heimasíðu Póst- og fjarskiptastofnunar. Takmörkun á ábyrgð vegna fjarskiptatruflana 20. mars 2017 Hæstiréttur Íslands hefur kveðið upp dóm þar sem staðfestur er dómur Héraðsdóms Reykjavíkur sem felldi úr gildi ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) frá árinu 2013 þar sem bónda á Vestfjörðum var gert skylt að að framkvæma […]

,

Skeljanes í dag laugardag frá 10 til 14

Lucy ætlar að halda áfram tilraunum með SSTV sendingar með aðstoð tveggja íslenskra radíóamatöra. Allir radíóáhugamenn eru velkomnir í heimsókn þó ekki væri nema til að spjalla og fá sér kaffi með kleinu. Tilvalið væri að prófa hljóðnema eða grípa í lykil og prófa félagsstöðina. Einnig verða einhverjir við málningu og tiltekt í aðstöðu ÍRA, […]