Entries by TF3JA - Jón Þóroddur Jónsson

,

TF8FH er látin

Í dag fylgjum við góðri vinkonu og radíóamatör til grafar. Blessuð sé minning Fríðu. Við vottum Haraldi Þórðarsyni, TF8HP, eftirlifandi eiginmanni Fríðu og fjölskyldu okkar samúð. Málfríður Haraldsdóttir TF8FH tók amatörpróf 1977 og fékk kallmerkið TF3FHT. T-leyfispróf var haldið í fyrsta skipti 9. júní 1977. En þetta próf er í samræmi við nýju reglugerðina frá […]

,

Radíóáhugamannapróf

Radíóáhugamannapróf verður haldið á morgun 29. apríl kl. 10 í Háskólanum í Reykjavík. Prófið er í tveimur hlutum, tæknipróf og próf í reglugerð og viðskiptum. Ennþá er opið fyrir skráningu í prófið og eru sérstaklega amatörar með N-leyfi hvattir til að koma og reyna við G-leyfið. Áhugasamir tilkynni sig á ira@ira.is, þátttakendur á nýloknu námskeiði […]