Entries by Jón Þóroddur Jónsson

,

6. Stjórnarfundur ÍRA 2018

Fundargerð stjórnar ÍRA – Íslenskir radíóamatörar Skeljanesi, 13. Mars 2018. Fundur hófst kl. 17:00 og var slitið kl. 19:00. Stjórn: Formaður TF3JA, varaformaður TF3DC, ritari TF3WZ, gjaldkeri TF3EK, meðstjórnandi TF3NE, varamaður TF8KY og varamaður TF3EO. Mættir: TF3JA, TF3EK og TF3LY. Fundarritari: TF3JA Dagskrá 1. Aðalfundur Aðalfundur, rætt um gagnrýni sem komið hefur fram á að […]

,

Aðalfundur á morgun kl 20 í Faxafeni

Annað kvöld höldum við aðalfund ÍRA í sal TR í Faxafeni 12, Skeifunni Reykjavík. Fundurinn byrjar klukkan 20. Í lögum ÍRA segir að á aðalfundi skulu eftirfarandi mál tekin fyrir: Kosinn fundarstjóri. Kosinn fundarritari. Könnuð umboð. Athugasemdir við fundargerð síðasta aðalfundar, ef einhverjar hafa borist, ræddar og bornar undir atkvæði. Formaður gefur skýrslu um starfsemi félagsins. […]

,

Páskaleikar íslenskra radíóamatöra – kynning 24. mars í Skeljanesi kl. 14:00.

ATH: Þetta er breyttur tími m.v. áður auglýst.  Nýr tími kl. 14:00 laugardag 24. mars. Hvetjum Kringlukráar fundinn til að færa sig í þetta skipti í Skeljanes. Hópur radíóamatöra sem hittist á hverjum laugardagseftirmiðdegi á Kringlukránni ákvað í dag að efna til páskaleika meðal radíóamatöra. Í páskaleikunum verða 5 bönd undir, 80m, 6m, 2m, 4m, […]

,

TF3JB, Jónas Bjarnason er nýr trúnaðarmaður viðurkenninga ARRL á Íslandi.

Það var okkur í stjórn ÍRA ánægja að mæla með Jónasi Bjarnasyni, TF3JB, í stöðu trúnaðarmanns viðurkenninga ARRL á Íslandi og við færum Guðlaugi K. Jónssyni, TF8GX fráfarandi trúnaðarmanni ARRL þakkir fyrir hans störf í okkar þágu. Gulli hefur einnig verið ötull starfsmaður á sýningum þar sem ARRL/IARU hefur verið með kynningarbás eins og á […]

,

Opið í Skeljanesi í kvöld 8. mars 2018.

sælir félagar, opið í Skeljanesi í kvöld frá 20 – 22. Kaffi á könnunni … Amatörradíó hefur engar takmarkanir … The HF Voyager Project – HF Voyager verkefnið Jupiter Research Foundation Amateur Radio Club (JRFARC) byggði saman HF sendiviðtæki, KX-3 og fjarvaktaða fleytu, sjálfala sjávardróna. Markmiðið er að hafa í gangi amatörstöð sem velkist um öll heimsins höf […]