,

WRC-19, undirbúningur á fullri ferð

Næsta alheims ráðstefna um radíómálefni:

World Radiocommunication Conference 2019, WRC-19.

verður haldin haustið 2019, 28. október til 22. nóvember. Upplýsingar um undirbúningsvinnu radíóamatöra eru á http://www.iaru-r1.org/.

Við í stjórn ÍRA stefnum að upplýsinga- og vinnufundi félagsins um WRC-19 núna fyrir eða fljótlega uppúr áramótum. Við hvetjum alla radíóamatöra til að kynna sér hvað helst er á döfinni hjá radíóamatörum um allan heim og ekki síst hvaða hugmyndir eru meðal amatöra um framtíð áhugamálsins. Einn stór þáttur í eflingu amatörhreyfingarinnar er fræðsla og leyfisveitingar til nýrra radíóahugamanna og virk þáttaka núverandi leyfishafa í starfssemi radíóamatöra.

f.h. stjórnar ÍRA 73 de TF3JA

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

14 − 11 =