IARU svæðis 1 ráðstefna haldin í Þýskalandi
Næsta IARU svæðis 1 ráðstefna verður haldin í Landshut Þýskalandi dagana 16. – 23. september á næsta ári.
Upplýsingar um ráðstefnuna eru á: http://www.iaru-r1.org/index.php/general-conference/landshut-2017
Síðasti dagur til að tilkynna þáttöku er föstudagurinn 16. desember eftir viku.
f.h. stjórnar ÍRA, 73 de TF3JA
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!