,

Vilhjálmur Freyr Jónsson, TF3VF, er látinn

Vilhjálmur Freyr Jónsson, TF3VF, er látinn. Á Mbl.is kemur fram í dag að hann hafi látist á gjörgæsludeild Landspítalans eftir mótorhjólaslys á Sandskeiði á sunnudag.

Vilhjálmur Freyr var handhafi leyfisbréfs nr. 357 og félagsmaður í Í.R.A. Hann var á 47. aldursári.

Stjórn Í.R.A. sendir fjölskyldu Vilhjálms hugheilar samúðarkveðjur vegna fráfalls hans.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

seventeen − seven =