,

Vetrardagskrá Í.R.A. fyrir tímabilið janúar-apríl 2012

SteppIR 3E 3 staka Yagi loftnet TF3IRA er staðsett við félagsaðstöðuna í Skeljanesi.

Vetrardagskrá Í.R.A. fyrir tímabilið janúar-apríl 2012 liggur nú fyrir og er til kynningar í meðfylgjandi töflum. Samkvæmt dagskránni verða alls 10 erindi í boði (jafn marga fimmtudaga), auk sýningar heimildarmyndar frá T32C DX-leiðangrinum sem farinn var s.l. sumar. Sunnudagsopnanir félagsaðstöðunnar hefjast á ný í marsmánuði og verða kynntar þegar nær dregur. Dagskráin verður nánar til kynningar í 1. tbl. CQ TF sem kemur út síðar í þessum mánuði (janúar). Vinna við verkefnið var í höndum Kjartans H. Bjarnasonar, TF3BJ, varaformanns félagsins og er honum þökkuð góð störf.

J A N Ú A R

Viðburður

Upplýsingar

Fyrirlesari/umsjón

Tímasetning

Skýringar/annað

5. jan., fimmtudagur Erindi Loftnetsframkvæmdir hjá TF2LL sumarið 2010 Georg Magnússon, TF2LL 20:30-22:00 Kaffihlé kl. 21:15
12. jan., fimmtudagur Erindi Heimasmíði tvípóla loftneta á HF í bílskúrnum Andrés Þórarinsson, TF3AM 20:30-22:00 Kaffihlé kl. 21:15
19. jan., fimmtudagur Opið hús Kaffi á könnunni Almennar umræður 20:00-22:00 Alm. opnunarkvöld
26. jan., fimmtudagur Erindi VHF leikar 2012; möguleikar á VHF/UHF; sögur Guðmundur Löve, TF3GL 20:30-22:00 Kaffihlé kl. 21:15

F E B R Ú A R

Viðburður

Upplýsingar

Fyrirlesari/umsjón

Tímasetning

Skýringar/annað

2. febr., fimmtudagur Opið hús Kaffi á könnunni Almennar umræður 20:00-22:00 Alm. opnunarkvöld
9. febr., fimmtudagur Erindi Alþjóðlegar keppnir, þátttaka og undirbúningur Sigurður TF3CW & Yngvi TF3Y 20:30-22:00 Kaffihlé kl. 21:15
16. febr., fimmtudagur Opið hús Kaffi á könnunni Almennar umræður 20:00-22:00 Alm. opnunarkvöld
23. febr., fimmtudagur Erindi Ráðstefnan í IARU Svæði 1 2011; niðurstöður Kristján Benediktsson, TF3KB 20:30-22:00 Kaffihlé kl. 21.15

M A R S

Viðburður

Upplýsingar

Fyrirlesari/umsjón

Tímasetning

Skýringar/annað

1. mar., fimmtudagur Opið hús Kaffi á könnunni Almennar umræður 20:00-22:00 Alm. opnunarkvöld
8. mar., fimmtudagur Erindi QRP kvöld; heimasmíði og notkun QRP senda Kristinn Andersen, TF3KX 20:30-22:00 Kaffihlé kl. 21:15
15. mar., fimmtudagur Erindi Hvernig reiknar IARU forritið út sviðsstyrk? Vilhjálmur Kjartansson, TF3DX 20:30-22:00 Kaffihlé kl. 21:15
22. mar., fimmtudagur DVD mynd Heimildarmynd frá T32C DX-leiðangrinum Guðmundur Sveinsson, TF3SG 20:45-21:30 Kaffiveitingar
29. mar., fimmtudagur Erindi Nýir möguleikar APRS kerfisins Jón Þóroddur Jónsson, TF3JA 20:30-22:00 Kaffihlé kl. 21:15

A P R Í L

Viðburður

Upplýsingar

Fyrirlesari/umsjón

Tímasetning

Skýringar/annað

12. apr., fimmtudagur Erindi QRO kvöld; heimasmíði RF magnara og notkun Benedikt Sveinsson, TF3CY 20:30-22:00 Kaffihlé kl. 21:15
26. apr., fimmtudagur Erindi Alþjóðleg viðurkenningarskjöl radíóamatöra Jónas TF2JB, Guðlaugur TF8GX 20:30-22:00 Kaffihlé kl. 21:15

(Ath. félagsaðstaðan verður lokuð fimmtudagana 5. og 19. apríl þar sem það eru almennir frídagar.)

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

1 × 3 =