,

TF3OM í kvöld 8. febrúar í Skeljanesi

Hann Gústi, TF3OM, ætlar að koma til okkar í kvöld og spjalla við okkur um amatösstöðvarnar sínar og sitthvað fleira varðandi amatörradíó. Tilvalið að spyrja Gústa um hvaðeina varðandi radíó, skilyrðin og áhrif sólarinnar. Gústi setti upp á þak húss við Hrefnugötuna, 10 metra háa álstöng veturinn 1966 – 67 og ég man eftir stönginni þar í slæmum vetrarveðrunum í febrúar 1967 fyrir 51 ári síðan.

 

Kaffi á könnunni og eitthvert góðgæti á borðum frá 20 – 22.

73 de TF3JA

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

three × five =