,

TF3KB verður með fimmtudagserindið

Kristján Benediktsson, TF3KB

Kristján Benediktsson, TF3KB, verður með næsta erindi á vetrardagskrá félagsins. Það verður haldið fimmtudaginn 6. desember n.k. í félagsaðstöðunnni við Skeljanes undir yfirskiftinni Endurbætt bandplan fyrir IARU Svæði 1.

Tíðniheimildir radíóamatöra eru settar fram í reglugerðum í sérhverju aðildarlanda ITU, þ.m.t. hér á landi og eru að miklu leyti samræmdar um allan heim. Ísland er hluti af IARU Svæði 1 og á ráðstefnum landsfélaga á svæðinu sem haldnar eru þriðja hvert ár, eru ríkjandi bandplön m.a. til umfjöllunar. Á ráðstefnu Svæðis 1 (haustið 2011) var samþykkt uppfærsla á planinu og mun Kristján m.a. kynna þær breytingar.

Erindið hefst stundvíslega kl. 20:30 og hvetur stjórn Í.R.A. félagsmenn til að mæta tímanlega. Kaffiveitingar.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

15 + nine =