,

TF3GB verður með fimmtudagserindið 16. desember n.k.

Bjarni Sverrisson, TF3GB. Myndin er tekin vorið 2010.

Næsta fimmtudagserindi á vetrardagskrá félagsins verður haldið fimmtudaginn 16. desember kl. 20:30. Fyrirlesari kvöldsins er Bjarni Sverrisson, TF3GB.

Erindið nefnist “QSL kort; hönnun, framleiðsla, notkun o.fl.”. Bjarni mun m.a. kynna áhugaverðar nýjungar í framleiðslu QSL korta.

Félagar, mætum stundvíslega! Kaffiveitingar verða í fundarhléi kl. 21:15. Meðlæti verður í boði Geirabakarís í Borgarnesi.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

14 + 18 =