,

TF3AM og TF2LL hætta í stjórn ÍRA

Úr stjórn ÍRA hafa sagt sig:

Andrés Þórarinsson TF3AM hefur í tölvupósti á Irapósti sagt sig úr stjórn ÍRA.

Georg Magnússon, TF2LL hefur með tölvupóst tilkynnt að hann sé hættur í stjórn ÍRA.

Það er með trega sem stjórn ÍRA horfir á eftir Andrési og Georg hverfa á braut úr stjórn ÍRA. Formaður ÍRA færir þeim þakkir fyrir samstarfið.

73

Guðmundur, TF3SG

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

five × three =