,

TF Útileikar 2009 afhending viðurkenninga

Stjórn ÍRA þakkar öllum sem þátt tóku í TF útileikum 2009 og færir jafnframt sigurvegara TF útileikanna í ár, Henry Arnari Hálfdanssyni, TF3HRY, heillaóskir fyrir frábæran árangur. Henry var með 755.200 stig, í flokki MF/HF-ER. Í öðru sæti var Kristinn Andersen, TF3KX með 638.115 stig, í flokki MF/HF-ER.  Benedikt Sveinsson, TF3BNT var efstur í flokki MF/HF-RA með 70.000 stig. Stjórn ÍRA vill senda þeim sem komu að undirbúningi
útileika, úrvinnslu gagna og gerð viðurkenningarskjala sérstakar þakkir. 73, Guðmundur, TF3SG

Frá vinstri: Kristinn, TF3KX; Jónas, TF2JB; Ársæll, TF3AO; Sigurður, TF2WIN; Guðmundur, TF3SG; Henry, TF3HRY; og Jón Þóroddur, TF3JA. Ljósmynd: TF3LMN.

TF2JB

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

14 + seven =