,

Sunnudagsopnun og rafmagnsfræði

Ráðgert er að hafa til umfjöllunar rafmagnsfræði í næstu sunnudagsopnun félagsins að morgni þess 12. febrúar, ca. kl. 10.00 og mun Vilhjálmur Kjartansson, TF3DX leiða umræðuna. Þetta er hugsað sem viðbót við þá rafmagnsfræði sem kennd hefur verið á námskeiðum félagsins og farið vandlega ofan í fræðilega en afmarkaða hluti. Ráðgert að þetta verði með léttu sniði, skrifað á töfluna yfir kaffibolla.

73
Guðmundur de TF3SG

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

one × five =