,

Stjórn Í.R.A. 2009-2010 hefur skipt með sér verkum

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Í.R.A. starfsárið 2009-2010 var haldinn þriðjudaginn 2. júní 2009 í Reykjavík. Stjórnin skipti með sér verkum á fundinum og er skipan embætta sem hér segir: Jónas Bjarnason TF2JB formaður, Guðmundur Sveinsson TF3SG varaformaður, Guðmundur Löve TF3GL ritari, Erling Guðnason TF3EE gjaldkeri og Sveinn Bragi Sveinsson TF3SNN meðstjórnarndi. Varamenn: Jón Ingvar Óskarsson TF1JI og Kjartan Bjarnason TF3BJ.

Á fundinum var jafnframt staðfest skipan embættismanna sem skýrt verður frá innan tíðar, auk annarra mála.

TF3JB

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

9 − 1 =