,

SAC KEPPNUNUM 2022 AFLÝST

Scandinavian Activity keppnunum 2022 á morsi og tali hefur verið aflýst. Tilkynning þessa efnis birtist frá keppnisstjórn á heimasíðu keppninnar í dag, föstudaginn 15. júlí.

Keppnisnefnd SAC nefnir sem ástæðu yfirstandandi stríðsátök í Evrópu.

Þessum upplýsingum er hér með komið á framfæri.

Stjórn ÍRA.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

three × five =