,

QTC sendingar á morsi í kvöld

Í kvöld mun Jón Þóroddur Jónsson, TF3JA hefja QTC sendingar á morsi á 3710 kHz.  Sendingarnar hefjast kl. 21.30 og standa í um 30 mínútur.  Textinn sem sendur verður mun vera aðgengilegur á netinu og eru menn beðnir að fylgjast með tilkynningum á heimasíðu Í.R.A. og póstlista.  Í fyrstu mun vera sent út á hverju kvöldi í eina viku á sama tíma.

73

Guðmundur, TF3SG

Comment frá TF3JA – Jón Þóroddur Jónsson

Morse-æfingasendingar hafa verið undanfarin tvö kvöld og til stendur að reyna að bæta við sendingu á samfelldum texta og um að gera að reyna að lesa þann texta beint í höfuðið eins og það er kallað.
73 de TF3JA

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

five × 1 =