,

Erindi um alþjóðasamstarf Í.R.A.

Á næsta fimmtudag 26. nóvember, mun Kristján Benediktsson, TF3KB halda erindi í félagsheimili Í.R.A. og gera grein fyrir skipulagi alþjóðasamtaka amatöra IARU, hinna ýmsu svæðissamtaka eins og IARU svæði 1 og norrænu samtökunum NRAU, og aðild Í.R.A. að þessu starfi.  Gert er ráð fyrir að erindi Kristjáns hefjist upp úr kl. 20.15.  Það er margt spennandi að gerast í samtökum amatöra erlendis.  Kristján er manna fróðastur og getur miðlað af áratuga reynslu sinni af samskiptum sínum við félaga erlendis.

73

Guðmundur, TF3SG

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

three × 1 =