,

FÉLAGSAÐSTAÐAN OPIN 27. MAÍ

Opið hús verður í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi fimmtudaginn 27. maí.

Með tilliti til tilslakana í nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra, verða kaffiveitingar í boði auk þess sem fjarskiptaherberi TF3IRA verður opið (mest 3 félagar samtímis) og QSL stofa (mest 2 félagar samtímis). Takmörkun á fjölda í þessum herbergjum ræðst af stærð þeirra. Ath. að grímuskylda er áfram í húsnæði félagsins.

Vegna Covid-19 er þess farið á leit, að félagar sem hafa hug á að mæta í Skeljanes fresti því ef þeir kenna lasleika af einhverju tagi, af virðingu við aðra.

Velkomin í Skeljanes!

Stjórn ÍRA.

Reglugerð um breyttar samkomutakmarkanir frá 25. maí 2021.pdf (stjornarradid.is)

Fundarsalur ÍRA í félagsaðstöðunni í Skeljanesi í Reyukjavík. Ljósmynd: TF3JB.
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

four × 4 =