,

OPIÐ HÚS FIMMTUDAG 5. MARS

Opið hús verður í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi, fimmtudaginn 5. mars. Að venju verður húsið opnað kl. 20:00.

Góður félagsskapur, kaffi, te og meðlæti og nýjustu tímaritin.

Mathías Hagvaag TF3MH, QSL stjóri ÍRA, verður búinn að flokka nýjar kortasendingar erlendis frá til félagsmanna fyrir opnunartíma.

Stjórn ÍRA.

Í fjarskiptaherbergi TF3IRA í Skeljanesi. Yaesu FT-7900E VHF/UHF stöðin + MB-201 borðfesting og Icom IC-208H VHF/UHF stöðin fyrir APRS fjarskipti með GW-1000 APRS Total Solution búnaði frá CG-Antenna. Ljósmynd: TF3JB.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

19 − 9 =