,

OPIÐ HÚS FIMMTUDAG 27. FEBRÚAR

Opið hús verður í félagsaðstöðu ÍRA í Skeljanesi, fimmtudaginn 27. febrúar. Að venju verður húsið opnað kl. 20:00.

Góður félagsskapur, kaffi, te og meðlæti og nýjustu tímaritin.

QSL stjóri ÍRA verður búinn að flokka nýjar kortasendingar erlendis frá til félagsmanna fyrir opnunartíma.

Stjórn ÍRA.

QSL kort eru skemmtileg enda algengt að radíóamatörar „safni“ löndum. XU7AFU er frá Kambódíu; ZS2DL er frá Suður-Afríku, T88XA er frá Palau lýðveldinu í Vestur-Kyrrahafi; 4U1ITU er frá aðalstöðvum Alþjóðafjarskiptasambandsins í Genf; 5X1NH er frá Úganda og YS1YS er frá El Salvador í Mið-Ameríku. Ljósmynd: TF3JB.
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

2 × 1 =