,

Októberhefti CQ TF komið út

Októberhefti CQ TF (4. tbl. 2009) er nú komið út í forútgáfu.  Blaðið má finna á vefslóðinni http://dev.ira.is/wp-content/uploads/2016/09/cqtf_27arg_2009_04tbl.pdf á ÍRA spjallinu.  Smellið á framangreinda slóð til að opna síðuna með blaðinu á PDF formi.  Athugið að eingöngu félagar ÍRA hafa aðgang að þessari vefslóð.

Lesendur geta komið ábendingum um villur eða athugasemdum til ritstjóra, ef einhverjar eru, fram til 24. okt.  Ritstjóri gerir lagfæringar eftir því sem þarf og við verður komið.  Að því loknu verður endanleg útgáfa blaðsins vistuð á netinu og fjölfölduð.

73 – Kristinn Andersen, TF3KX, ritstjóri CQ TF
Netfang:  tf3kx@simnet.is, GSM:  825-8130

 

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

6 + thirteen =