,

Nýtt erindi Í.R.A. til Póst- og fjarskiptastofnunar.

Stjórn Í.R.A. hefur sent erindi til Póst- og fjarskiptastofnunar með ósk um aðgang íslenskra leyfishafa að tíðnum á bilinu 1850-1900 kHz í alþjóðlegum keppnum radíóamatöra.

Sótt er um tímabundna heimild til eins árs (2010). PFS hefur áður veitt tímabundnar heimildir af þessu tagi, þ.e. fyrir árið 2007 annarsvegar og árið 2008 hinsvegar.

Meginforsenda umsóknarinnar er að takmarkað tíðnisvið radíóamatöra hérlendis gerir erfitt um vik í keppni við radíóamatöra í öðrum löndum.

Stjórn Í.R.A. gerir sér væntingar um jákvæð viðbrögð stofnunarinnar.

TF2JB

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

five × 5 =