,

Nýr QSL stjóri Matthías Hagvaag fyrir inn og útsend kort

Þær breytingar hafa orðið á QSL skipan að Matthías Hagvaag, TF3MHN hefur tekið yfir QSL þjónustu við félagsmenn sem Bjarni Sverrisson, TF3GB hefur unnið undanfarin ár af mikilli prýði.  Jafnframt því að óska Matthíasi velfarnaðar með embætti QSL stjóra vill stjórn ÍRA færa Bjarna innilegar þakkir fyrir  það mikla starf sem hann hefur unnið á undanförnum árum.

73

Guðmundur de TF3SG

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

seventeen − 2 =