,

NÝR APRS STAFVARPI TF1SS-1

APRS stafvarpinn TF1SS-1 fór í loftið í dag, sunnudaginn 8. ágúst. QTH er Úlfljótsvatnsfjall, 248 metra yfir sjávarmáli. Nýi stafvarpinn er viðbót við APRS-IS kerfið.

Guðmundur Sigurðsson TF3GS sá um uppsetningu. Búnaður er Motorola GM-300 VHF stöð (sendiafl 25W), Microsat WX3in1 Mini APRS Digipeater/I-gate og Diamond BC-103 VHF/UHF loftnet.

Hamingjuóskir til APRS hópsins með ósk um gott gengi.

Stjórn ÍRA.

Þessi skúr hýsir APRS búnaðinn fyrir TF1SS-1. Gott útsýni er til allra átta. Ljósmynd: TF3GS.
0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

8 − two =