,

Mannabreyting í stjórn ÍRA

Á stjórnarfundi í dag, 9. júlí 2015, lét TF3GB, Bjarni Sverrisson, ritari ÍRA, af stjórnarstörfum að eigin ósk og í góðri sátt við sitjandi stjórn. Við ritarastarfinu tók þar til annað verður ákveðið, TF8KY, Sigurður Hrafnkell Sigurðsson, varamaður í stjórn.

Við þökkum Bjarna vel unnin og ósérhlífin störf í þágu ÍRA og bjóðum Hrafnkel velkominn í stjórnina og til ábyrgðarmikilla starfa fyrir félagið.

Fh. stjórnar ÍRA, TF3JA

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

four × 1 =