Ari Þórólfur Jóhannesson, TF1A og Jón G. Guðmundsson, TF3LM mættu í Skeljanes sunnudaginn 2. apríl. Að þessu sinni voru sérstaklega skoðuð gæði í sendingum VHF/UHF stöðva. Allt saman voru VHF/UHF handstöðvar. Einnig voru mæld loftnet og kóax kaplar.
Skemmtilegur sunnudagur og góðar umræður yfir kaffinu.
Þakkir til þeirra Ara og Jóns fyrir að bjóða upp á viðburðinn.
Alls mættu 9 félagar og 1 gestur þennan ágæta og sólríka sunnudag í vesturbænum í Reykjavík.
http://ira.is/wp-content/uploads/2016/11/website_head_ira_logo_arial.png00TF3JBhttp://ira.is/wp-content/uploads/2016/11/website_head_ira_logo_arial.pngTF3JB2023-04-03 10:46:042023-04-03 11:02:01MÆLT Í SKELJANESI Á SUNNUDEGI
0replies
Leave a Reply
Want to join the discussion? Feel free to contribute!
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!