,

JÓLAKAFFI ÍRA Á FIMMTUDAG

Síðasti viðburður á vetrardagskrá ÍRA 2022 er jólakaffi félagsins, viðhafnarkaffi sem haldið verður í félagsaðstöðunni í Skeljanesi, fimmtudaginn 15. desember.

Húsið verður opnað kl. 20:00 að venju.

Þetta verður jafnframt síðasta opnun félagsaðstöðunnar á þessu ári en hún verður næst opin fimmtudaginn 5. janúar 2023.

Þessi vinsæli viðburður var síðast haldinn árið 2019 þar sem við þurftum að fella jólakaffið niður 2020 og 2021 vegna Covid-19 faraldursins.

Stjórn ÍRA.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

three × 1 =