,

Holly Wilson, KG5AOG, níu ára nýorðin radíóamatör

Holly Wilson, KG5AOG. Myndina tók Cassie Smith

Holly notar frítíma sinn til að æfa sig í að setja upp loftnet og varast að loftnetið komi nálægt rafmagnslínum en þegar hún leggur frá sér talstöðina snýr hún sér að gullfiskinum sínum eða leikur sér í Mincraft. Reglan segir Holly er að gefa upp kallmerkið ekki sjaldnar en með tíu mínútna millibili. Í USA hefur á undanförnum árum í kjölfar náttúruhamfara eins og fellibylsins Katarínu verið gert átak í að fjölga radíóamatörum og L.B. Little formaður radíóklúbbsins í Texas Beaumont Amateur Radio Club þar sem Holly býr er ánægður því undanfarin ár hefur meðalaldur þeirra sem sækja námskeið og fá leyfi verið yfir 30 ár. Holly segist upphaflega fengið áhuga á geta talað við föður sinn, Joseph Wilson í talstöðinni.
Holly tók tæknileyfispróf en segist ákveðin í að halda áfram að læra meira og ná hærra leyfi.

…þessi frétt kom upp þegar leitað var að nýjum YL á internetinu í tilefni af YL fundinum sem verður hér í vor…

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

3 × 2 =